Lundur Kópavogi, hönnun

Íbúðahús

Nýtt hverfi fjölbýlishúsa í Kópavogi.

Verkfræðihönnun bygginga, þ.m.t. burðarþol, lagna-, loftræsi- og rafkerfi

Mánatún 7-17, framkvæmdaeftirlit

Á svokölluðum Mánatúnsreit í Reykjavík er gert ráð fyrir byggingu 230 íbúða í fjölbýli með sameiginlegum bílakjallara. Mánatún 7-17 er 2. áfangi verksins þar sem byggðar eru 89 íbúðir í 6-10 hæða stigahúsum.

VSB annast framkvæmdaeftirlit vegna byggingar Mánatúns 7-17 með tilheyrandi bílakjallara og lóðarfrágangi.

Ásgarður fimleikahús, hönnun

Fimleikahús

Fimleikahús, aðalanddyri og búningsklefar.

Um 3.300 fermetra viðbætur við íþróttamiðstöð í Garðabæ.

Hönnun burðarvirkja, lagna, loftræsingar og rafkerfa.

 

 

Dalshraun 1 og 3, hönnun

Atvinnuhúsnæði

Skrifstofu- og þjónustubyggingar.

Tvö 5.900 fermetra hús á 5 hæðum með rúmgóðum bílakjallara.

Hönnun burðarvirkja, lagna, loftræsingar og rafkerfa.

Akureyrarflugvöllur, mælingar

Malbiksyfirlögn 156.000 ferm. á Akureyrarflugvelli.

Mælingar, magntaka og vélstýringar fyrir verktaka sem annaðist malbikunina.