VSB verkfræðistofa er ávallt áhugasöm um að bæta við sig metnaðarfullu starfsfólki. Við hjá VSB leggjum áherslu á góða samskiptahæfileika, jákvæðni og brennandi áhuga á faginu.

Áhugasamir geta sent umsókn á umsokn@vsb.is.

Störf í boði

Starf á framkvæmdasviði

Samgönguverkfræðingur

Er þreytandi að stija fastur/föst í umferðinni ?
Komdu þá til okkar hjá VSB verkfræðistofu og gerðu eitthvað í málunum!
Við vinnum við að skipulegga og hanna götur, stíga, gatnamót, ljósastýringar, strætó og bara allt það sem viðkemur daglegum ferðum almennings.


Við erum að leita að áhugasömum,sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem býr yfir:
• Menntun á sviði samgönguverkfræði eða sambærilegt
• Reynslu af samgöngumálum
• Góðum samskiptahæfileikum

Áhugasamir hafi samband við Lilju Karlsdóttur, lilja@vsb.is eða í síma 845 9966