Velkomin á heimasíðu VSB
VSB Verkfræðistofa ehf. Bæjarhrauni 20, 220 Hafnarfjörður netf. vsb@vsb.is, sími 585 8600. Einnig er rekið útibú að Iðavöllum 12a í Reykjanesbæ, sími 660 8631.
Ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. Fjölbreytt þjónusta veitt af fjölhæfu, vel menntuðu og reynslumiklu starfsfólki. Kjarni starfseminnar er verkfræðiráðgjöf við verklegar framkvæmdir. Megináherslan á mannvirki og innviði sveitarfélaga. Samhliða hefur byggst upp þekking og færni við ráðgjöf á sviðum því tengt, sjá nánar á síðu um þjónustu VSB. VSB er :
- Hefur vottað gæðastjórnunarkerfi skv. ISO 9001.
- Er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga FRV.
- Er aðili að Grænni byggð.
- Vinnur að jafnlaunastaðfestingu og hefur mótað jafnlaunastefnu.
Starfsfólk
-
-
Andri Þór Jónsson
umhverfis- og
byggingarverkfræðiSérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Ari Páll Pálsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
byggingafræðingur B.Sc.
húsasmíðameistariSérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Aþena Eydís Kolbeinsdóttir
byggingartæknifræðingur B.Sc.
Sérsvið:
Hönnun burðarvirkja
-
Ásta Ósk Hlöðversdóttir
Umhverfis- og byggingarverkfræði B.Sc.
Sérsvið:
Hönnun veitukerfa
-
Baldur S. Gunnarsson
rafmagnsiðnfræðingur
Sérsvið:
Hönnun rafkerfa og lýsingar, framkvæmdaeftirlit
-
-
Björn Snorrason
byggingartæknifræðingur B.Sc.
Sérsvið:
Hönnun lagna, loftræsi- og vatnsúðakerfa
-
Davíð Skarphéðinsson
byggingafræðingur B.Sc.
húsasmíðameistariSérsvið:
Framkvæmdaeftirlit, ástandsmat
-
Emil Hallgrímsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
Sérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Eva Lind Ágústsdóttir
byggingarverkfræðingur M.Sc.
Sérsvið:
Byggðatækni, hönnun gatna- og veitukerfa
-
-
Gísli Ó Valdimarsson
byggingarverkfræðingur M.Sc.
fagstjóri framkvæmdaráðgjafarSérsvið:
Byggðatækni, skipulagsmál, framkvæmdaráðgjöf
-
Guðjón Magnússon
byggingarverkfræðingur M.Sc.
Sérsvið:
Hönnun burðarvirkja
-
Guðmundur Davíð Gunnlaugsson
byggingartæknifræðingur B.Sc
Sérsvið:
Hönnun burðarvirkja
-
Guðmundur Pétursson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
Sérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Guðríður Alda Guðmundsdóttir
tækniteiknari og margmiðlunarfræðingur
Sérsvið:
Hönnun og teiknun lagnakerfa
-
Guðrún Guðmundsdóttir
skrifstofustjóri
tækniteiknariSérsvið:
Fjármál, launafulltrúi og rekstur skrifstofu
-
Hanna Kristín Bjarnadóttir
B.Sc. í byggingarverkfræði
Sérsvið:
Hönnun gatna- og veitukerfa
-
Hannes Örn Jónsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
sviðsstjóri byggingasviðs
fagstjóri burðarvirkjaSérsvið:
Hönnun burðarvirkja, kostnaðaráætlanir, framkvæmdaráðgjöf
-
Hilmar Örn Arnórsson
byggingartæknifræðingur B.Sc
Sérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Hjörtur Sigurðsson
byggingarverkfræðingur M.Sc.
framkvæmdastjóriSérsvið:
Verkfræðiráðgjafi, BIM & VDC
-
Ingþór Ingason
Mælingar, Framkvæmdaeftirlit
Sérsvið:
Byggingartæknifræðingur
-
Jóhann Gunnar Ragnarsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
pípulagningameistariSérsvið:
Hönnun lagna- og loftræsikerfa
-
Jón Ólafur Erlendsson
byggingarverkfræðingur M.Sc.
húsasmíðameistariSérsvið:
Hönnun burðarvirkja, framkvæmdaeftirlit
-
Jónína Þóra Einarsdóttir
byggingarverkfræðingur M.Sc.
innanhússarkitektSérsvið:
Þróunarsvið
-
Kristinn Þór Garðarsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
fagstjóri mælingaSérsvið:
Byggðatækni, framkvæmdaeftirlit og mælingar
-
Lilja G. Karlsdóttir
samgönguverkfræðingur M.Sc.
Sérsvið:
Samgönguskipulag, stefnumótun og skipulagsmál, framkvæmdaráðgjöf og verkefnastjórnun
-
Ragnar Björn Helgason
byggingartæknifræðingur B.Sc.
húsasmíðameistariSérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
-
-
Stefán B. Veturliðason
byggingarverkfræðingur M.Sc.
Sérsvið:
Byggðatækni, skipulagsmál, framkvæmdaráðgjöf og verkefnastjórnun
-
Svavar Hrafn Ágústsson
B.Sc. í byggingarverkfræði
Sérsvið:
Mælingar, framkvæmdaeftirlit
-
-
Úlfar Kristinsson
byggingartæknifræðingur B.Sc.
fagstjóri byggðatækniSérsvið:
Byggðatækni, hönnun gatna- og veitukerfa, landmælingar, framkvæmdaeftirlit og verkefnastjórnun
-
Vladyslav Penkovyi
Byggingartæknifræðingur B.Sc., trésmiður
Sérsvið:
Mælingar, framkvæmdaeftirlit
-
Vigdís Lúðvíksdóttir
byggingarverkfræðingur M.Sc.
Sérsvið:
Byggðatækni, hönnun gatna- og veitukerfa, hönnun lagnakerfa
-
Þorgeir Jóhannes Kjartansson
véltæknifræðingur B.Sc.
fagstjóri lagna- og loftræsikerfaSérsvið:
Hönnun lagna- og loftræsikerfa
-
Þórður Jónsson Thors
B.Sc. í vélaverkfræði
Sérsvið:
Framkvæmdaeftirlit
-
Örn Guðmundsson
rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
gæðastjóri, fagstjóri rafkerfaSérsvið:
Hönnun rafkerfa og -lýsingar, verkefnastjórnun, gæðastjórnun
Fyrirtæki í sókn
VSB hefur starfað við verkfræðiráðgjöf frá 1. apríl 1987. Fyrstu árin sem Verkfræðistofa Stefáns og Björns og frá 1. október 1996 sem VSB Verkfræðistofa ehf. Verkefnin hafa aukist jafnt og þétt yfir árin og hjá stofunni starfar öflugur hópur af hæfu starfsfólki. Einkunnarorðin okkar eru:
- Hagkvæmni
- Fagmennska
- Áreiðanleiki