Mánatún 7-17

Framkvæmdaeftirlit

Á svokölluðum Mánatúnsreit í Reykjavík er gert ráð fyrir byggingu 230 íbúða í fjölbýli með sameiginlegum bílakjallara. Mánatún 7-17 er 2. áfangi verksins þar sem byggðar eru 89 íbúðir í 6-10 hæða stigahúsum.

VSB annast framkvæmdaeftirlit vegna byggingar Mánatúns 7-17 með tilheyrandi bílakjallara og lóðarfrágangi.