Landsbankinn Austurbakka 2

Umsjón hönnunar, BIM ráðgjöf, framkvæmdareftirlit og byggingastjórn.

Nýbygging Landsbankans er í heildina 7 hæðir, þar af eru 5 hæðir ofan jarðar og 2 hæðir neðan jarðar, þar sem bílakjallari er sameiginlegur með öðrum byggingum á reitnum. Heildarflatarmál byggingarinnar er því um 22.000 m².
Arkitektar eru Nordic Architects og C.F Møller og verkfræðihönnun er unnin af Eflu.