Kársnesskóli

Framkvæmdarráðgjöf og gerð útboðsgagna

Gerð útboðsgagna fyrir hönnun og umjón verkkaupa með hönnun. Útboð á niðurrifi eldra skólahúsnæði og umsjón með framkvæmdinni.
Eldra skólahúsnæði var rifið og fyrirhugað að byggja nýjan skóla sem verður samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístund fyrir 1-9 ára börn. Nýja húsnæðið verður 3ja hæða bygging samtals um 5.500 fermetrar. Arkitektar eru Batteríið og verkfræðihönnun er unnin af Mannviti.