Kaldárselsvegur

Gatnahönnun

Hönnun nýs Kaldárselsvegar ásamt tveimur nýjum hringtorgum, göngustígum, hljóðmönum- og veggjum.

Samtals um 1.100 metrar af vegframkvæmdum og um 1.900 metrar af göngu- og hjólastígum.