Hluti starfsfólks VSB sinnir starfi sínu í fjarvinnslu þessa daga (vikurnar). Best er að ná sambandi við það starfsfólk (og hina líka) með því að senda viðkomandi e-mail eða hringja í gemsann. Upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér neðar á síðunni.