Efstaleiti – Reitir A, B og C

Íbúðarbygging

Íbúðarbyggingar á reit útvarpshúsins við Efstaleiti. Hönnun burðarvirkja og hönnunarstjórn á verkfræðihönnun. Um er að ræða staðsteypt fjölbýlishús skipt niður í reiti A, B og C.

A reitur er 10.800 m2 íbúðir, 1.700 m2 þjónustuhúsnæði og 1.700 m2 bílakjallari.

B reitur er 4.800 m2 íbúðir, 560 m2 þjónustuhúsnæði og 3.370 m2 bílakjallari.

C reitur er 7.100 m2 + 1.200 m2 bílakjallari.