JÓLIN ERU KOMIN

GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

BESTUR ÞAKKIR FYRIR SAMSTARFIÐ Á LIÐNU ÁRI

Vinna að heiman eða þannig

Hluti starfsfólks VSB sinnir starfi sínu í fjarvinnslu þessa daga (vikurnar). Best er að ná sambandi við það starfsfólk (og hina líka) með því að senda viðkomandi e-mail eða hringja í gemsann. Upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér neðar á síðunni.

Sumarlokun

2 vikna sumarfrí

VSB er lokað vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 18. júlí til og með föstudagsins 29. júlí.

Sumarið er jú komið.

Einstaka starfsmenn eru í vinnu, best að ná í þá með e-mail.

Öflug viðbót

Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur hefur hafið störf á VSB verkfræðistofu og samhliða hefur fyrirtæki hennar Viaplan sameinast stofunni.

Lilja hefur nær tveggja áratuga reynslu í samgönguverkefnum hérlendis og erlendis og starfaði áður sem verkefnastjóri í Borgarlínuverkefninu og rak fyrirtækið Viaplan.

VSB býður þannig orðið upp á alhliða þjónustu varðandi samgönguverkefni, allt frá hugmyndastigi, stefnumótun og skipulagsvinnu yfir í hönnun, útboð og framkvæmdaeftirlit.

Störf hjá VSB

Verk- og tæknifræðingar

VSB Verkfræðistofa leitar að verk- eða tæknifræðingum til framtíðarstarfa á sviði hönnunar rafkerfa og byggðatækni.

Sjá nánari í auglýsingu í Fréttablaðinu 18. febrúar og hér http://job.visir.is/