Þjónustubygging fyrir bílaumboð BL

Þjónustubygging

Húsnæði fyrir Jagúar og Land-Rover að Hesthálsi 6-8. Húsnæði er 1.400m2 að grunnfleti á tveimur hæðum. Stálburðarvirki sem situr á steyptum undirstöðum.

Hönnun burðarvirkja, lagnakerfis og hönnunarstjórn á verkfræðihönnun